In the following report/text you will find some theoretical background information about the concept "Everyday racism" as well as information about the outcome of our project. The project partners are from Germany, Italy, Scotland and Iceland and have over the last two years been studying the structures of everyday prejudice and discrimination in their area. The results of the cooperation have been put together in this report.
Skýrslan er unnin af Cherry Hopton og Guðrúnu Pétursdóttur í samvinnu við samstarfsaðila í verkefninu ERAW - "Everyday racism at the workplace" sem var styrkt af Leonardo da Vinci menntaáætluninni. Í skýrslunni er farið yfir fræðilegan bakgrunn hugtaksins "hversdags rasismi" auk þess sem niðurstöður verkefnisins eru reifaðar. Samstarfsaðilar í verkefninu koma frá Þýskalandi, Ítalíu og Skotlandi auk Íslands og hafa samstarfsaðilar skoðað umræðu um hversdagsfordóma í sínum löndum. Lesa má nánari upplýsingar um verkefnið undir hlekknum Evrópskt samstarf
Skýrsluna má finna í heild sinni hér