Skapandi samvinnunám í fjölbreyttum nemendahóp

Skapandi samvinnunám í fjölbreyttum nemendahóp

Hvernig sköpum við jákvæðan og traustan bekkjaranda sem byggir á samvinnu frekar en samkeppni? Hvernig þjálfum við félagslega færni nemenda um leið og við kennum námsefnið? Farið er í ýmsar tegundir samvinnunáms og kennarar hanna sín eigin samvinnuverkefni út frá ákv. viðmiðum.

Námskeiðið er 27 kennslustundir

Kennari: Guðrún Pétursdóttir

 

Dagskrá:

Dagur 1—Inngangur, skilgreining hugtaka, hvað er fjölmenningarleg kennsla?

 

Dagur 2— Að nota leiki og æfingar til að byggja upp jákvæðan bekkjaranda. Skapandi samvinnunám.

 

Dagur 3— Æfingar til að þjálfa og undirbúa nemendur undir samvirkt nám

 

Dagur 4— Samvirkt nám í fjölbreyttum nemendahóp. Farið í gegnum mismunandi samvinnunámsaðferðir og kennarar læra að hanna sín eigin samvinnunámsverkefni út frá viðmiðum fjölmenningarlegrar kennslu.