Að skapa góðan og traustan bekkjaranda með lærdómsleikjum og samskiptaæfingum

Markmið: að kennarar fái innsýn og þjólfun í notkun samskiptaleikja og æfinga til að vinna með bekkjarandann. Einnig verður fjallað um framkvæmd bekkjarfunda og hvernig kenna má nemendum að leysa ágreining á markvissan hátt.

 

Námskeiðið er mjög praktískt og ætlast til að kennarar prófi aðferðirnar inni í bekkjum sínum milli námskeiðsdaga.

 

Námskeiðið er 12 kennslustundir

Kennari: Guðrún Pétursdóttir